Categories
Mótrök

Alþingi þarf ekki að fara eftir þjóðaratkvæðagreiðslunni frá 2012 því hún var bara ráðgefandi

Það nær algild meginregla í lýðræðisríkjum að þjóðþing virða niðurstöður úr þeim atkvæðagreiðslum sem boðað er til. Sú skylda er siðferðileg og  pólitísk frekar en lögfræðileg, en jafn mikilvæg fyrir því. 

Það nær algild meginregla í lýðræðisríkjum að þjóðþing virða niðurstöður úr þeim atkvæðagreiðslum sem boðað er til. Sú skylda er siðferðileg og  pólitísk frekar en lögfræðileg, en jafn mikilvæg fyrir því.