Categories
Mótrök

Það er óþarfi að breyta stjórnarskránni til að breyta kvótakerfinu

Vissulega er fræðilega hægt að setja lög á Alþingi sem veita þjóðinni arðinn af auðlindum sínum. Hins vegar hefur þegar verið fullreynt að Alþingi mun ekki standa með þeim sterka meirihluta þjóðarinnar sem vill að auðlindir, sem ekki eru í einkaeign, verði lýstar sem þjóðareign í stjórnarskrá. Til þess eru hagsmunaöflin sem vilja óbreytt ástand einfaldlega of sterk. 

Vissulega er fræðilega hægt að setja lög á Alþingi sem veita þjóðinni arðinn af auðlindum sínum. Hins vegar hefur þegar verið fullreynt að Alþingi mun ekki standa með þeim sterka meirihluta þjóðarinnar sem vill að auðlindir, sem ekki eru í einkaeign, verði lýstar sem þjóðareign í stjórnarskrá. Til þess eru hagsmunaöflin sem vilja óbreytt ástand einfaldlega of sterk.