Hún var ekki ógild. Hér er á ferðinni misskilningur þar sem ruglað er saman annars vegar gildri þjóðaratkvæðagreiðslu 2012 og hins vegar kosningu til stjórnlagaráðs 2011.
Categories
Þjóðaratkvæðagreiðslan um nýju stjórnarskrána árið 2012 var ógild
Hún var ekki ógild. Hér er á ferðinni misskilningur þar sem ruglað er saman annars vegar gildri þjóðaratkvæðagreiðslu 2012 og hins vegar kosningu til stjórnlagaráðs 2011.