Þessi mýta er svokallaður “strámaður” því hún heldur fram sjónarmiðum sem enginn stendur fyrir. Með öðrum orðum heldur stuðningsfólk nýju stjórnarskrárinnar því alls ekki fram að hrunið hafi verið stjórnarskránni að kenna. Það stóð hins vegar alltaf til að skrifa Íslandi nýja stjórnarskrá frá lýðveldisstofnun. Hrunið var bara kornið sem fyllti mælinn og kom þannig af stað lýðræðislegasta stjórnarskrárferli sem heimsbyggðin hefur séð.
Categories
Við þurfum ekki nýja stjórnarskrá því að „hrunið var ekki stjórnarskránni að kenna“
Þessi mýta er svokallaður “strámaður” því hún heldur fram sjónarmiðum sem enginn stendur fyrir. Með öðrum orðum heldur stuðningsfólk nýju stjórnarskrárinnar því alls ekki fram að hrunið hafi verið stjórnarskránni að kenna. Það stóð hins vegar alltaf til að skrifa Íslandi nýja stjórnarskrá frá lýðveldisstofnun. Hrunið var bara kornið sem fyllti mælinn og kom þannig af stað lýðræðislegasta stjórnarskrárferli sem heimsbyggðin hefur séð.